Örsögur og verkefni
• Áhersla á eflingu hljóðavitundar og annarra þátta hljóðkerfisvitundar sem fela í sér undirstöðufærni fyrir lestrarnám.
• Jafnframt er lögð áhersla á hlustun, athygli, málskilning, orðaforða, samræður og gagnvirkan lestur sem undirbyggir lesskilning.
• Til viðbótar fræðast börnin á margvíslegan hátt um náttúru Íslands og staðhætti.
• Gagnast eldri börnum leikskóla og öllum aldurshópum grunnskóla.
Vinnugögn: Spjöld með myndskreyttum örsögum ásamt fjölbreyttum verkefnum úr hverri sögu.