Hljóðstöðumyndir
• Áhersla á rétta myndun íslensku málhljóðanna út frá nákvæmri fyrirmynd um stöðu talfæranna og lýsingu á myndunarhætti.
• Efnið er ekki síst hugsað sem sérhæft efni fyrir talmeinafræðinga og skjólstæðinga þeirra, börn og fullorðna sem glíma við erfiðleika og/eða frávik í myndun málhljóðanna.
• Á sama hátt getur efnið gagnast fagfólki sem notar efnið í samræmi við faglega leiðsögn talmeinafræðings.
Vinnugögn: Spjöld með hljóðstöðu-myndum, séð frá hlið og að framan, ásamt skýringum á myndunarstað og eðli hljóðanna.